Aðgerð einungis möguleg í TÖLVU eins og er (ekki í farsíma). 

Ef þið lendið í því að muna ekki lykilorðið ykkar eða ef linkurinn (í skráningarferlinu) er útrunninn þá veljið "Gleymt lykilorð (forgot password)" á heimasíðunni www.sportabler.com.  

Hér eru skrefin (skýringarmyndband er að neðan)

  1. Fara á sportabler.com
  2. Velja "gleymt lykilorð" eða "forgot password" undir innskráningarrammanum
  3. Setja inn netfang og bíða eftir tölvupóstinum (athuga líka spam/rusl möppuna ef ekkert komið eftir 1-2min)
  4. Velja nýtt lykilorð

Ef netfangið ykkar hjá sportabler er það sama og í facebook, þá er óþarfi að velja eða setja lykilorð, þá getið þið valið nýtt lykilorð strax. 

Ef þetta virkar ekki þá hafa samband við þjálfara eða þjónustuver sportabler (bleika talblaðran). 

Myndband sem sýnir ferlið

Did this answer your question?