Yfirferð yfir hvernig maður stofnar viðburði og hvað hægt er að gera með þá. 

3 týpur af viðburðum 

  1. Æfingaáætlun: Þetta er hugsað fyrir æfingatöfluna, fáið vikuna og getið sett inn endurtekninar á henni (reoccuring events). 
  2. Leik: Hér setjið þið inn nafn andstæðing, mætingatíma (mín fyrir leik), og eftir leikinn getið þið sett inn úrslitin
  3. Almennan viðburð: Þetta er hugsað fyrir fundi, pizzakvöld, eða viðburði sem spanna meira en einn dag, t.d. ef þið viljið setja inn mót yfir helgi (t.d. Shellmótið) þá getið þið sett það inn og síðan sett einstaka leiki inn sérstaklega (Stofna Leik). 

Hægt er að Hætta við (fella niður), breyta, klóna eða eyða öllum viðburðum sem þið stofnið. Það er gert í valmyndinni fyrir aftan hvern viðburð (3x puntar)

Myndbönd

Sjá skýringar myndbönd hér að neðan: Stofna, Breyta, o.s.frv. 

Hér er einnig lýsing á því hvernig maður "Sýslar með viðburð". Þetta er ef þið viljið bjóða leikmönnum í einstaka viðburð.
T.d. bjóða markmanni úr B-liðinu í leik hjá A-liðinu af því að A-liðs markmaðurinn er veikur.

Did this answer your question?