Þessi möguleiki var búinn til svo að auðvelt væri að skipuleggja / sammælast um hluti eins og FÁ FAR án þess að þurfa vera feiminn við að senda á alla aðila innan flokksins. 

Senda skilaboð á viðburð

Þá fá einungis þeir tengdir viðburðinum skilaboðin. Hægt að stýra hverjir fá:
Allir - Eingöngu Leikmenn - Eingöngu Aðstandendur
Hægt að nota þetta á alla hópa / viðburði flokksins. 

  1. Fara inn í viðburð 
  2. Velja 3x punkta og velja "Skilaboð á viðburð" 
  3. Velja hóp viðtakenda (þjálfarar eru alltaf með) og skrifa skilaboð, senda
  4. Þá myndast hópskilaboð/spjall hjá öllum sem þurfa á þeim að halda, t.d Allir sem eru að fara spila leikinn á Selfossi, eða eru í Valur B, Breiðablik A1 o.s.frv. 

Skýringamyndir

1-2.  Aðeins þjálfarar fá möguleikann á að Eyða og Fella niður

3. Velja viðtakendur og skrifa skilaboð


4. Birtist sem hópspjall í innhólfinu hjá öllum viðtakendum

Did this answer your question?