Hér eru Quick Start fyrir þjálfarann u

  1. Skrá sig inn, skoða kerfið, ná í appið
  2. Skrá leikmenn og þjálfara í flokkinn (Sportabler getur aðstoðað við að setja inn lista leikmanna)
  3. Stofna/Draga leikmenn í hópa: A-lið, B-lið, Eldra ár, Yngra ár o.s.frv.
  4. Stofna viðburði - setja inn dagskrá: Æfingar, Leikir. Setja inn amk. næsta mánuðinn (Klón sparar tíma)
  5. Fara live - t.d. hægt að posta þessu á facebook eða senda með tölvupósti á leikmenn/aðstandendur

Fara yfir helstu atriðin með innleiðingastjóra þíns félags eða starfsmönnum Spotabler

-Gott getur verið að bæta sér við sem leikmanni líka (stofna leikmann) áður en farið er "í loftið" til að sjá hvernig ýtiboð(push notitifcation virka).

-Hvernig að stofna viðburði á skilvirkan hátt (t..d með því að klóna)

-Sýsla með viðburð (bæta leikmann við stakan viðburð)Did this answer your question?