---HEFJA AFRITUN HÉR AÐ NEÐAN---

Nýtt forrit/app sem við tökum í notkun. Framvegis fara upplýsingar um dagskrá og samskipti flokksins fram á Sportabler. Sportabler, er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem einfaldar alla viðburðastjórnun, samskipti og utanumhald íþróttastarfsins. 

Leikmenn/foreldrar þetta þurfið þið að gera:

ATH: Þetta á bara við um þá sem eru að skrá sig í fyrsta skipti á Sportabler, hjá þeim sem núþegar eru notendur ætti þessi nýi hópur núþegar að birtast hjá leikmanni/aðstandandi.

1. Skrá í Hóp hér https://www.sportabler.com/optin 

2. Kóði flokksins er XXXXX

3. Fylla inn skráningaupplýsingar:  Velja "Ég er leikmaður" / "Ég er foreldri" eftir því sem við á - bæði leikmenn og aðstandendur geta skráð sig. 

4. Staðfesta netfang í tölvupósti sem þið fáið frá Sportabler: Smella á "hér" þá opnast nýr gluggi (Muna eftir að athuga ruslpóst/spam folder).

5. Búa til lykilorð 

6. Allt klárt ! Skrá sig inn og þá ætti "Mín Dagskrá" að taka á móti ykkur. 

7. Ná í appið og skrá inn - ef þið eruð ekki búin að því  (Appstore eða Google play store)

8. Endilega leyfa "Push notification". Setja inn prófil-mynd af iðkenda og aðstandenda (hægt að gera bæði í appi og á vef). 

Ef þið lendið í vandræðum má hafa samband við þjónustuver Sportabler  í gegnum gylltu spjallblöðrunni neðst hægra megin á heimasíðu okkar ( www.sportabler.com)

                                                 ---ENDA AFRITUN HÉR---

Enska:

From now on we will use a new Team Management app called Sportabler for all training schedules, tournaments, events and communication. 

Players and parents, this is what you have to do:
1.Go to https://www.sportabler.com/optin 

2.Croups code is XXXXX: 

3. Fill in information:  Choose I am a Player or I am a Parent respectively (SSN = kennitala)

4. Search for email from Sportabler: follow instructions in email to create a password (Check also junk/spam folder)

5. All set Login and view "My schedule" 

(6). Get the app - if you don´t have it already (Appstore or Google play store)

If you have any questions please contact our customer service chat through the golden chat bubble (lower right corner) on www.sportabler.comKóða flokksins er að finna á almennt flipa hvers flokks:

Did this answer your question?