Ný aðferð við að stofan hópa með því að nota multiselect
AFS fítusinn: Alltaf Fljótur (að) Stofna 

“Drag´n drop” nýtist svo vel þegar verið er að gera breytingar á hópum, en mælum með fjölvali þegar hópar eru stofnaðir í upphafi. 

1. Velja stofna hóp (Undir Hópar - flipanum)

2. Gluggi birtist: Fylla inn í og haka við eftir því sem við á

Hægt er að skrolla niður leikmannalistann og haka við eða nota síuna til að fletta upp einstaka leikmönnum. Þegar allt er komið, smellt á "Stofna".


Við þökkum Andra Fannari Stefánssyni (hjá Val) kærlega fyrir ábendinguna, en hann var líklega fyrstur til að koma með þessa hugmynd.  

Did this answer your question?