Þegar viðburður eða leikur er stofnaður er hægt að haka við „gjald fyrir viðburð"
Enn fremur er auðvelt að skoða yfirlit yfir greiðslustöðu iðkenda inn í viðburðinum, það er bæði hægt í appinu og á vef.  

Did this answer your question?