Kæru þjálfarar og kennarar,

Það er mjög einfalt að setja inn heimaæfingar fyrir iðkendur. Hægt er að skrifa tímaseðla,  setja með viðhengi, linka eða myndbönd 😄 

Það er ótal mikið efni til t.d. á vefnum sem hægt er að nýta. Nú er bara að nota ímyndunaraflið og prófa ykkur áfram. Kannski eitthvað sem foreldrar geta tekið þátt í líka? 

Dæmi um einfalt útihlaup - Látið svara þegar hlaupið er búið 

Skref 1. Stofna viðburð eða æfingu
Skref 2. Setja inn skilaboð í upplýsingareitinn með viðburðinum
Skref 3. Passa að ekki sé hakað í sjálfgefna mætingu

Nú ef þið viljið síðan fá staðfestingu frá iðkendunum ykkar geta þeir sent ykkur myndbönd og myndir í gegnum forritið.
Gagnleg kennslumyndbönd má finna hér að neðan og svo er þjónustuverið okkar alltaf opið!

Gangi ykkur vel! Hér að neðan eru kennslumyndbönd hvernig þetta er gert í Sportabler

Hérna er myndband sem sýnir hvernig mögulegur tímaseðill myndi birtast í símanum og hvernig hægt er að setja inn efnið. 

Hérna er myndband sem sýnir hvernig hægt er að gera þetta á vefnum

Did this answer your question?