Stjórnendur geta fylgst með öllum greiðsluviðburðum og endurgreitt í gegnum Sportabler. Að endurgreiða í gegnum Sportabler er mjög einfalt og hægt að gera í gegnum síma eða tölvu. Einnig er gott að hafa í huga að greiðslur berast innan tveggja daga á korthafa þegar búið er að endurgreiða í gegnum Sportabler.

Til að hafa yfirsýn yfir greiðsluviðburði ásamt því að hafa heimild til að endurgreiða þarf stjórnendaaðgang og greiðsluréttindi. Það er í höndum félagsins að ákveða hverjir hafa slíkan aðgang og réttindi.

Yfirsýn og endurgreiðsla í tölvu 💻:

Yfirsýn og endurgreiðsla í síma📱

Did this answer your question?