Þetta er mjög einfalt, við getum innleitt allt félagið þitt á örfáum dögum!

Skref 1Senda okkur iðkendalistana á meðfylgjandi sniðmáti, ekki gleyma þjálfurunum/starfsfólki! (blái flipinn).

Ef þú manst ekki netfang viðmælenda þíns, þá hægt að senda á sportabler@sportabler.com.


Skref 2Við stillum öllu upp fyrir þig og látum þig vita þegar allt er klárt.


Skref 3Innleiðingarnámskeið með þjálfurum / starfsfólki og farið í loftið. Iðkendur og foreldrar tengjast sjálfir (engin vinna fyrir þig eða þitt fólk). Ef nærumhverfi þitt er nú þegar að nota Sportabler og einhverjir iðkendur, foreldrar og þjálfarar þekkja kerfið þá er enn auðveldara að innleiða ablerinn!