Með því að taka út mætingaskýrslu getur þú haft gott yfirlit yfir mætingu og aðra tölfræði yfir flokkinn/hópinn þinn. Mundu að mæting er oft staðfest af leikmönnum / forráðamönnum en þjálfarar geta alltaf breytt því eftir á.

ATH ef þið fjarlægið leikmann úr flokknum en hann hefur mætt á tímabilinu þá getur leikmaðurinn komið fram í mætingarskýrslunni þó hann sé ekki lengur í flokknum.