Að breyta flokki 


Fyrsta skrefið til að breyta flokk er að fara í rétta íþrótt og velja flokkinn sem á að breyta.
Í kjölfarið opnast þessa valmynd
 


ALMENNT:


Nafn: Hægt að breyta nafni hér


Svið: Hér er valið svið t.d Handbolti - Handbolti.


Kyn: Hægt að breyta kyni eftir því hvað á við


Fæðingarár frá og til : Hérna er hægt að breyta fæðingarári. T.d ef flokkauppfærsla er framundan þá þarf að uppfæra fæðingarárin. 


Tímabil: 


Hér er breytta tímabili flokks.


Aðrar stillingar:


Til að eyða flokk er valið Í safn.


Þegar allar viðeigandi breytingar hafa verið gerðar er smellt á uppfæra.