Að breyta flokki (Sjá Myndband neðst)


Fyrsta skrefið til að breyta flokk er að fara í rétta íþrótt og velja flokkinn sem á að breyta.Næsta skref er að smella á breyta og velja breyta flokk
Í kjölfarið opnast þessa valmynd
 


Virkur: Ef hakað er í þá er flokkur virkur og sýnilegur. Ef hakað er í Nei þá er flokkurinn ekki nothæfur og sést hvergi.

Íþrótt: Hérna er valin íþrótt og það er hægt að færa flokka milli íþróttagreina.


Kyn: Hægt að breyta kyni eftir því hvað á við


Nafn: Hægt að breyta nafni hér


Fæðingarár frá og til : Hérna er hægt að breyta fæðingarári. T.d ef flokkauppfærsla er framundan þá þarf að uppfæra fæðingarárin. 


Frá dag og loka dags: Þetta er í raun tímabilið. Mikilvægt er að uppfæra þetta reglulega svo rétt tímabil sé notað hjá flokknum. 


Litur íþróttagreinar: Þessi litur birtis í svæðisdagatalinuÞegar allar viðeigandi breytingar hafa verið gerðar er smellt á uppfæra.