Í stjórnendaeiningunni er hægt að hlaða inn mörgum leikmönnum með kennitölu inn í einu.
Þið smellið á íþróttina og flokkinn sem þið viljið hlaða inn leikmönnum. Þegar þið eruð inn í flokknum smellið þið á annað og hlaða inn eftir kennitölu
Í kjölfarið opnast þessi gluggi og þið setjið inn allar þær kennitölur sem eiga að fara inní flokkinn hérna. Smellið síðan á hlaða gögnum.
ATH að senda boð skiptir ekki máli því ekkert gerist ef það er hakað í eða ekki hakað í. Þegar allt er klárt smellið þið á bæta við flokk, þegar því er lokið eru iðkendurnir komnir í flokkinn.