Til að bæta við stökum leikmanni í stjórnendaviðmótinu er fyrsta skref að fara í rétta íþrótt og réttan flokk. Í þessu dæmi er það fótbolti og 4.fl karlaNæsta skref er að smella á Stofna --> Bæta við meðlimMuna alltaf að stimpla inn kennitölu þegar iðkanda er bætt við. Allar aðrar upplýsingar eru óþarfar.


Svo er smellt á bæta við meðlim og nú er iðkandinn kominn í 4.flokk sportabler félagsins.


Fjarlægja leikmann úr flokk


Sama og hér að ofan. Finna réttan flokk og rétta íþrótt.


Svo er smellt á hringinn við hliðina á leikmanninum sem á að fjarlægja og smellt á eyða og fjarlægja meðlim úr flokk.