Hægt er að skrá inneign á einstaka aðila fyrir greiðsluviðburði. T.d ef iðkandi á inneign úr fjáröflun.
Til þessa að skrá inneign á einstaka aðila þá fylgið þið eftirfarandi skrefum
Í tölvu ( Sjá hvernig þetta er gert í gegnum app neðar)
1. Þegar búið er að stofna greiðsluviðburð þá smellið þið á viðburðinn og farið í greiðslur.
2. Finnið iðkandann sem á að fá inneign og smellið á hringinn við hliðin á nafninu og farið í breyta og stofna færslu.
3. Í kjölfarið opnast þessi gluggi. Veljið þar credit(inneign) og veljið þjálfara eða gjaldkera eða þann sem stofnaði greiðsluviðburðinn sem aðstandanda. Setjið svo inn upplýsingar og síðan inn upphæðina.
App