Hugmynd að tölvupósti sem hægt er að senda út á ykkar fólk

Kæra xxx

Við erum að innleiða Abler Pay af krafti í allt félagið til að auðvelda yfirsýn með mótaskráningu, fjárumsýslu (innheimta á mótsgjöldum) osfrv.  Abler Pay einfalda starf þjálfara og gjaldkera, og almennt gera starfsumhverfi okkar faglegra og skilvirkara þegar kemur að umsýslu fjármuna.  


Innleiðing er einföld og þjónustan er í daglegri notkun hjá fjölda þjálfara og gjaldkera um allt land. 

Hér er stutt kynningarmyndband og hér má sjá frekari kynningu ásamt ítar- og kennsluefni. 

Við erum í því að tengja alla okkar reikninga í kerfinu og munum gefa þjálfurum, gjaldkerum flokka og starfsmönnum kennslu og réttindi á þessar þjónustur eftir því sem við á.


Næsta innheimta: Ef þið eruð að fara innheimta fyrir mót, skemmtikvöld eða slíkt, endilega verið í sambandi sem fyrst svo við getum komið ykkar tengingu framar í röðina.