Til að stofna leynilegt námskeið er námskeið stofnað eins og venjulega með einni undantekningu. Sjá: Stofna námskeið
1) Fyrsta skref er að stofna námskeiðið og mun að afhaka Opið í vefverslun þegar námskeið er stofnað. Þetta er gert til að námskeiðið sjáist ekki hjá öllum.
2) Næsta skref er að forskrá iðkendur í námskeiðið. Sjá: Forskrá iðkendur
3) Þegar búið er að forskrá iðkanda stofnast ógreiddur reikningur bæði í appi og á vefsvæði hjá þeim sem fengu boð.