Við vorum að setja í lofitð uppfærslu með nýjum fítus. Félag á höfuðborgarsvæðinu notaði þennan fítus til að fá inn met fjölda skráninga á skömmum tíma fyrir námskeið um páskana. Þessi aðferð nýtist því mjög vel fyrir lítil / stutt námskeið eða viðburði sem gjald er tekið fyrir og þarf að selja inn á. 


Við deilum hér skrefunum í von um að það hjálpi þér og þínu félag í ykkar starfi. 


Í þessu sýnidæmi er notast við Val, Knattspyrnuskóla yfir páskana frá 29-31.april.

gjöriði svo vel og ef spurningar endilega vera í sambandi.   1. Farið í Admin view og stofna viðburð


2. Setja inn upplýsingar um námskeiðið: T.d. Nafn - Skráning í Páskaknattspyrnuskólan (Hér er sýnidæmi hjá Páska knattspyrnuskóla Vals)

-Velja alla þá flokka sem eiga að fá "boð í skólann". Hér eru það öll knattspyrnudeildin frá 8-4.fl.

-Muna að velja "Pinna efst í dagskrá"

Frekari upplýsingar um hvernig stofna eigi Abler Pay viðburð hér


ATH: Viðtökureikningur (Reikn. Viðtakanda) þarf að vera tengdur við alla flokkana sem valdir eru (ef það er ekki svo hjá þínu félagi þá er það mjög lítið mál, vertu bara í sambandi og við græjum það fyrir þig).  
3. Komið - Svona birtist þetta hjá í appinu og því mjög auðvelt/fljótlegt að skrá sig


Foreldri getur skráð barnið sitt í raun 2x smellumEf spurningar, endilega vera í sambandi við okkur og við skulum aðstoða ykkur eftir fremsta megni