Svið í Sportabler getur t.d verið fótbolti, dans, námskeið, forritun eða hvað sem er. 


Undir sviðinu er svo stofnaðir flokkar sem eru tengdir við námskeiðin.


1. Til að stofna svið er smellt á "Svið" í vinstri stikunni og síðan er smellt á Stofna svið.2. Í kjölfarið opnast gluggi þar sem þið fyllið út í nafn, tegund starfsemi og category.


    - Nafn: Hérna er sett inn nafnið á sviðinu


    - Tegund starfsemi: Hérna er listi yfir íþróttir og ef ekkert á við þá veljið þið other (annað).


    - Category: Hérna getið þið valið æfingagjöld, sumarnámskeið, námskeiðsgjöld eða annað.3. Þegar allt er útfyllt er ýtt á stofna. Þið takið eftir því að sviðið birtist ekki strax. Ástæðan fyrir því er að það á eftir að tengja flokk við sviðið. 


ATH.Til að virkja sviðið þá er næsta skref að stofna flokk. Sjá Stofna flokk