Hvar get ég séð vefslóðina á sölusíðuna mína í Sportabler?


Slóðin er alltaf www.sportabler.com/shop/nafnfélags

Hvar get ég séð vefslóðina á sölusíðuna mína í Sportabler?


1. Til að sjá hvaða vefslóð sölusíðan þín í Sportabler er með þá smellir þú á nafn félags í vinstri stikunni og svo aftur á nafn félags undir deild eins og sjá má á myndinni.2. Næst smellir þú á breyta og velur breyta deild.3. Í línununni aðgangskóði sérðu þitt nafn. Í þessu sýnidæmi er það abler/1 sem þýðir að vefslóð Sportabler félagsins er www.sportabler.com/shop/abler4. Sölusíða Sportabler félagsins lítur svona út. Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar hvernig einstaklingur stofnar aðgang og kaupir vörur af þinni síðu. 
Sjá: Kaupa námskeið/vörurHérna eru dæmi um nokkur félög sem eru með Sportabler sölusíðu:


www.sportabler.com/shop/valur

www.sportabler.com/shop/plie

www.sportabler.com/shop/fh

www.sportabler.com/shop/nordurak