Ef þú ert með stjórnendaréttindi þá getur þú séð bæði stjórnendasýn og þjálfarasýn í Sportabler kerfinu.


Þegar þú skráir þig inn í gegnum www.sportabler.com getur þú séð bæði.


1. Þjálfarasýn


Svona lítur þjálfaraviðmótið út. Í þjálfaraviðmótin er hægt að stofna æfingaáætlun, sýsla með hópa og fl.


En til að skipta yfir í stjórnendaviðmótið þá er smellt á skipta um sýn efst í vinstra horninu.
2. Stjórnendasýn


Svona lítur stjórnendaviðmótið út. Hér er hægt að stofna námskeið, sjá fjárstreymi og yfirlit yfir greiðslur o.fl.