Endugreiða greiðsluseðil


ATH. Ekki er hægt að endurgreiða reikning sem var borgaður með greiðsluseðli í Sportabler. Þið þurfið að millifæra í gegnum heimabanka. En til að sjá að reikningur hefur verið greiddur með greiðsluseðli þá mælum við með að fylgja skrefunum hér að neðan.1.Fyrsta skref er að fara í leitarstikuna efst uppi. Hægt er að stimpla inn nafn, netfang eða kennitölu iðkanda sem á að fá endurgreitt. ATH leitið af iðkandanum ekki forráðamanni. 


Næst smellið þið á upphafstafina eða myndina við hliðina á nafni iðkandans.


2.  Í kjölfarið opnast þessi sýn og þar er smellt á reikningar.3. Næst leitið þið eftir reikningnum sem viðkomandi vill fá endurgreitt. Í þessu tilviki er það æfingagjöld 4.flokkur karla og ég smelli á kvittunarnúmerið til að komast inn í reikninginn.4. Nú opnast reikningurinn og mikilvægt er að skoða hvernig reikningurinn var greiddur. Ég sé undir greiðslumáta að þetta var greitt með greiðsluseðli. Ég sé einnig að staða er greitt sem þýðir að greiðsluseðilinn hefur verið greiddur. 5. Ekki er hægt að merkja færsluna endurgreidda sem stendur en það stendur til bóta að laga það.