1.Fyrsta skref er að fara í leitarstikuna efst uppi. Hægt er að stimpla inn nafn, netfang eða kennitölu iðkanda sem á að fá endurgreitt. ATH leitið af iðkandanum ekki forráðamanni.
Næst smellið þið á upphafstafina eða myndina við hliðina á nafni iðkandans.
2. Í kjölfarið opnast þessi sýn og þar er smellt á reikningar.
3. Næst leitið þið eftir reikningnum sem á að fella niður.
4. Næst er smellt á þrjá punktana við hliðina á í bið - skoða kvittun og valið hætta við reikning. Í bið þýðir að forráðamenn/iðkendur sjá að þeir eru með ógreiddan reikning.
5. Næst smellið þið á já hætta við reikning og þá er búið að fella niður reikninginn og forráðamaður/iðkandi sér ekki lengur reikninginn hjá sér.