Í einstaka tilfellum kemur sú staða að ekki tókst að skuldfæra kort. Ástæðan er yfirleitt að ekki var heimild inn á kortinu, eða að kort er útrunnið. 


Væntanlegt: Eigandi korts fær sjálfkrafa tilkynningu í símann og tölvupóst um að ekki hafi tekist að skuldfæra kort. Í þessum skilaboðum sendum við link þar sem viðkomandi getur gengið frá greiðslu og/eða uppfært kortaupplýsingar. 


Skuldfærsla mistókst - hvað gerir kerfið?


Í dag: 

Þá reynum við 7, 8, 9 ,12 hvers mánaðar
Aðgerðir sem eru í boði

  1. Reyna skuldfærslu núna (þá er reynt að skuldfæra kortið, svar berst strax hvort tekist hafi að skuldfæra)

  2. Færa færslu á næsta gjalddaga, þá verður reynt að skuldfæra viðkomandi færslu 7. næsta mánaðar.   (Viðkomandi verður því með 2x færslur á kortið 7. Næsta mánaðar sé hann með fleiri færslur í greiðsludreifingu fyrir viðkomandi kaup)Væntanlegt:


Senda greiðsluseðil í heimabanka greiðenda: Þá eru sendur greiðsluseðill beint í heimabanka korthafa (ef greiðandi er undir 18 ára þá er sent á foreldra skv. fjölskyldunúmeri)Til að sjá lista yfir þá sem eru í skuldfærsla mistókst er smellt á greiðslur og valinn viðeigandi viðtökureikningur, tímabil þarf að vera í lagi og í staða er smellt á skuldfærsla mistókst. Ef þetta er gert þá birtast allir þeir sem eru í skuldfærsla mistókst/split failed. Til að framkvæma þær aðgerðir 1 og 2 sem nefndar eru hér að ofan er smellt á kvittunarnúmerið.