Hægt er að hafa fjöldatakmörkun og biðlista á námskeið.


Þegar þið stofnið námskeið þá er í boði að hafa fjöldatakmörkun og biðlista. 


Sýnidæmi


Í þessu sýnidæmi er stofnað námskeið með 1 í fjöldatakmörkun og einning er boðið upp á biðlista.


Svona lítur námskeiðið út í vefverslunÞegar búið er að fylla námskeiðið þá kemur ekki boð um að kaupa heldur að skrá sig á biðlista.Nú er búið að skrá Heimir Loga á biðlista.Nú er búið að kaupa eitt pláss á námskeiðinu og einn búinn að skrá sig á biðlista. Svona lítur þetta út í Sportabler.Nú er búið að losna pláss og ég dreg þá Heimi Loga sem er á biðlista frá vinstri yfir til hægri.Nú fá forráðamenn Heimis Loga tölvupóst um að pláss hafi losnað og geta gengið frá greiðslu.