Hérna má sjá leiðbeiningar hvernig þú kaupir þjónustu í vefverslun.

Þegar þú ert búin að kaupa þjónustuna þá færð þú tölvupóst þar sem hægt er að nálgast kvittun. Getur einnig nálgast kvittunina þína svona: Sjá hér


Í tölvu:


1. Farið er inn á https://www.abler.io/shop/ og þar er hægt að leita eftir félagi, vöru eða deild. Það er einnig hægt að sía eftir m.a. staðsetningu og íþróttagrein.

  • Velur síðan félagið og þjónustuna sem þú ætlar að skrá þig eða barnið þitt í.
  • Ef þú ert ekki búin að skrá þig inn þá gerir þú það með því að smella á Innskrá í Abler uppi í hægra horninu. Mikilvægt er ða þú skráir þig inn sem þú sjálfur.


2. Smellir á halda áfram í kaupferlinu og þá getur þú valið fyrir hvern þú ert að kaupa. Síðan er smellt á Greiðlsuferli.


3. Velur greiðslumáta, það getur t.d. verið greiðslukort, greiðsluseðlar eða frístundastyrkur.

  • Ef félagið bíður upp á afslátt og ef viðkomandi á rétt á afslætti þá kemur hann up í kaup.







Ef um nýskráningu er að ræða mælum við með að þú niðurhlaðir appinu og skráir þig inn til að geta fylgst með dagskránni. Ef þu varst með aðgang fyrir kemur dagskráin sjálfkrafa í appið.



Í appi:


Ef þetta er framkvæmt í appinu þá er smellt á markaðstorgið og svo er sama ferli framkvæmt. 



Tengdar greinar: 

Hvernig geri ég nýskráningu? 
Hvernig fær barnið mitt Abler aðgang? 
Forskráðir iðkendur (Greiða æfingagjöld)

Leitarorð: Námskeið, forráðamaður, frístundastyrkur, kaupferli, greiðslur.