Skrefin1. Smelli á flokkinn ykkar vinstra meginn og undir meðlimir, velja píluna og "Stofna leikmann í valmyndinni"


2. Slá inn kennitölu leikmanns til að fletta honum upp og bæta í hópinn. ATH. það er nóg að bæta kennitölu, það þarf ekki að setja inn farsímanúmer og netfang og alls ekki setja upplýsingar foreldra þarna inn.


3. MUNA að bæta nýjum leikmanni í rétta hópa (æfingahópa, lið) svo að viðburðir viðkomandi hópa birtist í "Mín Dagskrá" hjá leikmanni og aðstandendum hans (ef aðstandendur er skráðir)