Í appi:


1. Smellt er á Flokkar og þá birtast þeir flokkar sem þú ert í. Þá getur þú valið viðeigandi flokk.





2. Til þess að bæta við meðlim þá er smellt á Meðlimir. Þar sérð þú yfirlit yfir alla meðlimi flokksins og til að bæta við nýjum þá smellir þú á þrjá punktana uppi í hægra horninu og svo á Bæta við meðlim.



3. Þá er hægt að stofna nýjan meðlim eða bæta við meðlim sem er núþegar með aðgang í Abler. Leitað er eftir Kt, netfangi eða nafni viðkomandi og svo stækkunarglerið, þá birtist viðkomandi upp og smellt er á plúsinn við nafnið.




4. Þarna birtast allar viðeigandi upplýsingar og svo er smellt á Bæta við




Í tölvu:  


1. Smelli á flokkinn ykkar vinstra meginn og undir meðlimir, velja píluna og "Stofna leikmann í valmyndinni"


2. Slá inn kennitölu leikmanns til að fletta honum upp og bæta í hópinn. ATH. það er nóg að bæta kennitölu, það þarf ekki að setja inn farsímanúmer og netfang og alls ekki setja upplýsingar foreldra þarna inn.


3. MUNA að bæta nýjum leikmanni í rétta hópa (æfingahópa, lið) svo að viðburðir viðkomandi hópa birtist í "Mín Dagskrá" hjá leikmanni og aðstandendum hans (ef aðstandendur er skráðir)