Leiðbeiningar hvernig breyta má ýmsum persónulegum stillingum. Hafa ber í huga að stillingar í símanum sjálfum þurfa að leyfa tilkynningar frá Sportabler.



Í gegnum appið



Til að breyta um prófil mynd í appinu er smellt á myndavélamerkið og þar er sett inn ný mynd. ATH ef barnið ykkar er með eigin aðgang þá þarf að skipta um mynd á þeirra aðgang.




Til að breyta um stillingar er smellt á þrjú strikin lengst til hægri og ýtt á stillingar. Þar er hægt að velja um hvað þið fáið í tölvupósti og hvað þið viljið fá sem tilkynningu í síma.




Í tölvu á sportabler.com


Prófilmynd - Skrefin


1. Smella á prófilmyndina
2. Velja Notandi / Profile
3. Ýta á blýantinn / hvíta hringinn
4. Bæta við / Breyta um mynd


Stillingar - Skrefin


1. Smella á prófilmyndina
2. Velja Notandi / Profile
3. Velja 3x punkta
4. Breyta upplýsingum