Bæta við leikmanni í viðburð án þess að þurfa að bæta honum við hópinn til framtíðar.


Einföld leið til að bæta leikmanni við viðburð. Hægt er að senda tilkynningu á bæði leikmann/foreldra og viðburðinn birtist í dagskránni hjá viðkomandi aðila.


Í síma:





Í tölvu:


1. Fyrst þarf að stofna undirhóp fyrir lánuðu leikmennina




2. Svo er bætt við iðkandanum sem er í láni með því að smella á örina hjá ,,meðlimir'' og svo er smellt á ,,bæta við meðlim''.



Svo er aðeins bætt iðkandanum við í undirhópinn sem var verið að búa til ,,lánsmenn''



Þá birtist iðkandinn þarna



3. Svo þegar það er verið að halda viðburð sem lánsmaðurinn á að vera í þá er dregið hann yfir í rétta hópinn í viðburðinum. Til þess að gera það þá þarf að smella á viðburðinn og svo ,,Sýsla með viðburð''.