1. Klára samningsmál við Sportabler (ef félagið er með samning þá má sleppa þessu skrefi)

2. Uppsetning á félagi/deild Sportabler megin - stofna flokka, svæði og gefa stjórnendum aðgang (ef þú átt þetta skref eftir hafðu þá samband við starfsmann Sportabler, t.d. í gegnum netspjallið okkar)

3. Þegar stjórnendur skrá sig inn þá velja þeir þessa sýn sem er á myndinni fyrir neðan. Ef þið sjáið ekki þessa sýn hafið þá samband við þjónustuver Sportabler (netspjallið)
4. Næsta skref er innleiðingaferlið innleiðingarferlið. Það er mikilvægt að byrja á því að setja inn þjálfara í rétta flokka - (sjá Stofna þjálfara)

5. Þegar búið er að stofna alla þjálfara í rétta flokka er næsta skref að hlaða inn leikmönnum í rétta flokka – (sjá Hlaða inn leikmönnum)

6. Næsta skref er að þjálfarar stofni æfingaáætlun fyrir hvern flokk áður en þið auglýsið Sportabler fyrir foreldra/iðkendur – (sjá Stofna æfingaáætlun - Þjálfarar). 
Einnig er gott fyrir þjálfara að fara yfir þjálfaratékklistann til að læra á þjálfaraviðmótið (sjá Þjálfaratékklisti)

7. Næst er að auglýsa að Sportabler hafi verið tekið í notkun og senda út rétta kóða. Hafa ber í huga að hver flokkur er með eigin kóða  –  (sjá Tilkynning við innleiðingu)
 - Neðst í þessari grein eru upplýsingar hvernig má nálgast kóða hvers flokks.


Aðrir hlutir sem er gott að skoða: