Nú er hægt að hengja skilmála við æfingagjöld, námskeið og allt sem er stofnað í Abler Shop.Sjá myndband:
1. Fyrst er smellt á nafn félags í vinstri stikunni og svo er aftur smellt á nafn félags við hliðina á skjaldarmerkinu.2.  Næst er smellt á annað og farið í skilmálar.
3. Setja ykkar skilmála í boxið og smella á vista.


4. Næst þegar þið stofnið þjónustu (námskeið, æfingagjöld og annað í gegnum SHOP) þá þarf að kaupandinn að samþykkja ykkar skilmála til að ganga frá greiðslu. 
ATH ef þið voruð búin að stofna þjónustur þá uppfærast skilmálarnir einnig á þær þjónustur sjálkrafa.