Svið í Sportabler getur t.d verið fótbolti, dans, námskeið, forritun eða hvað sem er. 


Undir sviðinu er svo stofnaðir flokkar sem eru tengdir við námskeiðin.


Sjá myndband.






1. Til að stofna svið er smellt á "Svið" í vinstri stikunni og síðan er smellt á Stofna svið.




2. Í kjölfarið opnast gluggi þar sem þið fyllið út í nafn, tegund starfsemi og category.


    - Nafn: Hérna er sett inn nafnið á sviðinu


    - Tegund starfsemi: Hérna er listi yfir íþróttir og ef ekkert á við þá veljið þið other (annað).


    - Category: Hérna getið þið valið æfingagjöld, sumarnámskeið, námskeiðsgjöld eða annað.




3. Næst þarf að ýta á stofna og þá er sviðið klárt.