Nú er hægt að nálgast uppgjör fyrir greiðsluseðla í Sportabler.


1. Til að taka út uppgjör er smellt á greiðslur flipann vinstra meginn og svo er valið GM Uppgjör.

2. Muna að taka út rétt tímabil og leita eftir því.

3. Til að taka út Excel er valið annað lengst til hægri og "export excel"

4. Dálkur G inniheldur Sportabler færslunúmer og hægt er að fletta upp færslunni eins og er sýnt hér að neðan. DálkurB (Settlment ID) sýnir hvaða færslur eru á bakvið hverja innborgun, sjá Dálk N (Höfuðstóll Greiðsluseðils) fyrir upphæð á bakvið hverja færslu m.ö.o Sundurliðun á Innborgunarupphæðinni. (ATH að dálkur E inniheldur samtatalsinnborgunarupphæð og því má ekki margtelja tekjur hér). Dálkur C inniheldur kennitölu greiðanda. Dálkur H inniheldur stöðu greiðslu þar sem 1 þýðir greitt en -2 þýðir að greiðsluseðill var felldur niður.