1.Fyrsta skref er að fara í leitarstikuna efst uppi. Hægt er að stimpla inn nafn, netfang eða kennitölu iðkanda sem á að fá endurgreitt. ATH leitið af iðkandanum ekki forráðamanni. 


Næst smellið þið á upphafstafina eða myndina við hliðina á nafni iðkandans.




2.  Í kjölfarið opnast þessi sýn og þar er smellt á reikningar.




3. Næst leitið þið eftir reikningnum sem viðkomandi vill fá að borga fyrir og smellið á kvittunarnúmerið til að komast inn í reikninginn.




4. Næst er smellt á stofna færslu. En það er gert með því að fara í þrjá punktana við hliðina á ógreitt - skoða kvittun.




5. Í kjölfarið opnast þessi gluggi þar sem þið veljið undir flokkar færslu: Kort(debit/kredit)


  •   Í reitnum aðstandendur ætti kennitala greiðanda að koma sjálkrafa upp eða aðstandandi. Þið getið einnig slegið inn kennitölu eftir því sem á við.
  •   Í upplýsingar reitnum setjið þið skýringu t.d Félagsjöld xxxx (þetta birtist á kvittun kaupanda)
  •   Í upphæð reitinn skrifið þið upphæðina sem er útistandandi þannig að eftirstöðvar reiknings verða 0 kr.


       Þegar þetta er allt klárt er smellt á bæta við færslu.


 

     

6. Því næst opnast gluggi þar sem þarf að setja inn kortanúmer, gildistíma og csv upplýsingar. Svo er smellt á Halda áfram og í kjölfarið fær eigandi kortsins SMS til að staðfesta kaupinn.