Nú er hægt að fjarlægja áskrift og fella niður reikning í sama skrefinu.


1. Smellt er á þjónustyfirlit í vinstri stikunni og svo smellt á nafn þjónustu. Næst finnið þið iðkandann sem þið viljið fjarlægja hægra meginn. Svo er smellt á þrjá punktana við hliðin á nafninu og valið fjarlægja áskrift.




2. Í kjölfarið opnast gluggi þar sem þú getur hakað í bæði fjarlægja iðkanda úr flokk og í fella niðu reikning. 

  • Ef þú hakar í fjarlægja iðkanda úr flokk þá fjarlægist viðkomandi aðili úr flokknum og sér því ekki dagskrá, viðburði og annað sem tengist þessum flokki.
  • Ef þú hakar í fella niður reikning þá felliru einnig niður reikninginn á þennan forskráða iðkanda.




3. Næst er smellt á staðfesta og þá dettur viðkomandi aðila úr flokknum og þú fellir niður reikning.