Til þess að gera nýskráningu á Sportabler er farið inn á vefverslunina hjá félaginu eða https://www.sportabler.com/shop/


Einnig er hægt að fara inn á sportabler.com og gera nýskraninguna þar.


ATH. Það þarf rafræn skilríki eða íslykil til að framkvæma nýskráningu.


Annað: Hvernig fær barnið mitt eigin aðgang að Sportabler?


1. Smellt er á Innskrá í Sportabler sem er uppi í hægra horninu.
2. Þá birtist svona gluggi og hægt er að stofna aðgang rafrænum skilríkjum / auðkennisappi eða netfangi.
Ef smellt er á ,,Netfang'' þá er smellt á Stofna aðgang neðst


3. Þá er stimplað inn netfang og kennitala, svo er smellt á Senda boð. Þá fáið þið tölvupóst. 


Þegar þú smellir á Senda boð færðu staðfestingarpóst í tölvupósti og fylgir því ferli, velur lykilorð og ert þá kominn með aðgang. ATH staðfestingarpóstur gæti endað í Spam, junk eða trash í tölvupóstinum.
Ef það kemur enginn staðfestingarpóstur á netfangið hjá þér eða villuboð kemur upp þá biðjum við ykkur að hafa samband í þjónustuver Sportabler þar sem öll mál eru leyst. (Gyllta blaðran niðrí hægra horninu á sportabler.com)