Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvernig á að stofna tímaáætlun
Til þess að geta stofna tímaáætlun þá þarf sviðið að vera stillt á námskeið.
1. Til þess að stofna tímaáætlun þá þarf að smella á viðburðir og svo stofna tímaáætlun
2. Þá opnast svona gluggi:
Ef valið er hóp þá eru iðkendur sjálfkrafa skráðir í tímann.
Svona mun þetta líta út í tölvu:
Til þess að finna tímana í appinu þarf að smella á ,,Bóka tíma'' sem er uppi í hægra horninu.
Þá lítur þetta svona út í appinu