Í tölvu:


1. Til þess að skipta um greiðsluleið þá er farið inn á Markaðstorgið (https://www.sportabler.com/shop/) og smellt á Mínar síður
2. Þegar Mínar síður opnast þá er smellt á Áskriftir og þá opnast yfirlit yfir allar áskriftir. Þá ætti að birtast blátt kort hægra megin á áskriftinni og smellt er á það. 
3. Þegar smellt er á bláa kortið þá opnast svona gluggi
4. Til þess að klára ferlið þá þarf að fylla inn upplýsingar um greiðslukortið og smellt á ,,greiða núna''.
Þá er það komið! Ef þú ert að skipta um greiðsluleið, frá greiðsluseðlum yfir í greiðslukort, þá greiðir þú greiðsluseðilinn sem er kominn og svo verða næstu færslur greiddar með greiðslukortinu.Í síma: 


1. Farið er í Mitt svæði og smellt er á Markaðstorg
2. Síðan er smellt á Mínar síður3. Þegar Mínar síður opnast þá er smellt á Áskriftir og þá opnast yfirlit yfir allar áskriftir. Þá ætti að birtast blátt kort hægra megin á áskriftinni og smellt er á það.4. Þegar smellt er á bláa kortið þá opnast svona gluggi
5. Til þess að klára ferlið þá þarf að fylla inn upplýsingar um greiðslukortið og smellt á ,,greiða núna''.