Leikmenn og foreldrar geta skráð mætinguna hjá sér en þjálfari getur alltaf breytt og lagað mætinguna í "Kladdanum". Kladdinn er einunigs aðgengilegur þjálfara flokks og er mætingatölfræði reiknuð útfrá honum. 


Í myndbandinu fyrir neðan er þetta útskýrt.