Það eru tvær leiðir til þess að bæta við barni í Sportabler.


1. Bæta barni við með rafrænum skilríkjum

2. Hafa samband við félagið sem barnið æfir hjá biðja þau um að tengja ykkur saman.
1. Bæta barni við með rafrænum skilríkjum


Að bæta við barni með rafrænum skilríkjum er einföld og þægileg leið til að bæta við barni í gegnum appið (Sjá myndband neðst)


ATH : Þessi aðgerð er tengd við þjóðskrá og virkar einungis fyrir þá sem deila sama lögheimili eða eru með sameiginlega forsjá.